Færslur: Þyrla

Myndskeið
Sá gossprunguna opnast fyrir framan augun á sér
Flugmaðurinn Gísli Gíslason var í þyrluflugi með farþega yfir gosstöðvunum í Geldingadölum í morgun þegar hann sá að ný sprunga hafði myndast norðaustan við gígana.
05.04.2021 - 16:33
Engin beiðni um þyrluútkall ennþá
Landhelgisgæslunni barst engin beiðni um þyrluútkall í nótt og hefur ekki borist slík beiðni frá því um síðustu helgi. Engin þyrla Gæslunnar hefur verið tiltæk frá því á miðnætti í gær vegna verkfalls flugvirkja sem staðið hefur yfir frá því 5. nóvember. Samninganefndir flugvirkja og ríkisins tókust meðal annars á um gildistíma kjarasamnings í gær.
27.11.2020 - 07:08