Færslur: Þýðingar

Viðtal
„Þeir þóttust allt í einu vera að borga mér of mikið“
Ólafur Haukur Símonarson, sem þýddi Disney-myndina Konungur ljónanna, er mjög hlynntur því að talsettar Disney-myndir verði gerðar aðgengilegar á íslensku. Þar þurfi þó kné að fylgja kviði. Hann þýddi margar af uppáhaldsteiknimyndum þúsaldarkynslóðarinnar en lenti svo í niðurskurðarhnífnum.
Metfjöldi umsókna um styrki til þýðinga á erlend mál
Á árinu 2020 bárust 147 umsóknir til þýðinga íslenskra verka á erlend mál. Samkvæmt tilkynningu frá Miðstöð íslenskra bókmennta hafa umsóknirnar aldrei verið fleiri. Mestur er áhuginn á bók Andra Snæs Magnasonar, Um tímann og vatnið.
Sýslumenn benda fólki á að útvega túlk á eigin kostnað
Það þarf að skýra hver réttindi þeirra sem ekki skilja íslensku eiga að vera í samskiptum við stjórnvöld. Þetta er álit umboðsmanns Alþingis. Álitið var gefið út í gær í kjölfar frumkvæðisathugunar. Þar kemur meðal annars fram að sýslumannsembættin bendi fólki á að útvega túlk á eigin kostnað.
Kerfi byggt á sárustu þjáningum kvenna
Kona í hvarfpunkti eftir Nawal El Saadawi kom út í sumar hjá Angústúru forlagi. Bókin var fyrst gefin út árið 1975 í Líbanon. Saadawi er egypskur rithöfundur, læknir og baráttukona fyrir mannréttindum en verkið var bannað í heimalandi hennar. Sjálf hefur hún setið í fangelsi og verið gerð útlæg úr Egyptalandi fyrir baráttu sína. 
14.08.2019 - 14:53
Þreföldun þýðinga úr íslensku á 10 árum
Hrefna Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar íslenskra bókmennta, segir að áhugi á íslenskum bókmenntum erlendis aukist jafnt og þétt. „Áhugi á landinu er mikill, en áhugi á listum og menningu eykur líka áhuga og forvitni um landið. Þetta spilar vel saman.“
Hefur verið dugleg að liggja á hleri
Hin 27 ára Sally Rooney er rísandi stjarna á rithöfundahimninum, en frumraun hennar Conversation With Friends hefur verið ausin lofi síðan hún kom út fyrir rúmu ári. Nú er hún komin út á íslensku og ber titilinn Okkar á milli, en það er Bjarni Jónsson sem þýddi verkið.
13.06.2018 - 13:38
Birtingarmynd kvenna í þýðingum Guðbergs
Guðbergur Bergsson er einn afkastamesti þýðandi okkar tíma og á stærsta heildarverk þýðinga frá spænskumælandi löndum. Katrín Harðardóttir, doktorsnemi, ætlar að rannsaka þýðingar hans með tilliti til íslenskrar samtímamenningar og æviferils Guðbergs.
08.06.2018 - 13:47
Mesta furða hvað íslenskan hefur enst lengi
„Þannig hefur sagan haldið áfram þangað til á tíunda áratugnum að tölvuleikir barna komu til. Ekki mátti íþyngja innflytjendum þeirra með kvöð um þýðingu og það skýrir kannski hvers vegna mörg börn og unglingar tala ensku sín á milli þótt móðurmálið sé íslenska,“ segir Gauti Kristmannsson og segir það í raun vera mestu furðu hversu lengi íslenskan hafi enst hér norður í Ballarhafi.
28.04.2018 - 08:59
Merkur viti fyrir okkur öll
„Með þessu verki hefur Modiano alveg áreiðanlega byggt mikinn og merkan vita fyrir okkur öll,“ segir Gauti Kristmannsson um Dóru Bruder franska nóbelskáldsins Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar.
Eftirspurn eftir íslenskum skáldskap
Steinunn Sigurðardóttir og John Swedenmark, þýðandi verka hennar á sænsku, ræddu við áhugasama í Rithöfundahúsinu í Stokkhólmi fyrir helgi. Víðsjá var á staðnum.
04.04.2017 - 16:15