Færslur: Þursaflokkurinn

Víðsjá
„En ef þú þann veg þenkir ...“
Hér fjallar rithöfundurinn Hermann Stefánsson um uppgvötun sem hann varð fyrir þegar hann horfði á heimildarmynd um Þursaflokkinn.
26.04.2020 - 09:14
Viðtal
Ný heimildamynd um Þursaflokkinn frumsýnd
Ný heimildamynd um Hinn íslenzka þursaflokk verður frumsýnd í kvöld. Þór Freysson, framleiðandi myndarinnar, var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1
26.09.2019 - 11:12
Tommi Tomm - Grammy og Sindri Mid Atlantic
Rokkland fjallar um Tómas M. Tómasson Stuðmann sem lést í vikunni í seinni hluta þáttarins en í þeim fyrri skoðum við aðeins Grammy verlaunin sem verða afhent í New York í kvöld og spjöllum við Sindra Ástmarsson hjá Mid Atlantic Entertainment.
Tíu bestu fyrstu plötur íslenskra poppara
Rás 2 hefur nú skipað hóp álitsgjafa sem mun á næstunni setja saman topp tíu lista yfir ýmis tónlistartengd málefni. Fyrsta verkefnið var að velja besta frumburð, það er fyrstu breiðskífu, íslensks tónlistarmanns eða hljómsveitar.
12.09.2017 - 16:38
Papar - Þursar og Todmobile á Menningarnótt
Í Konsert vikunnar heyrum við þrenna heila Menningarnætur-tónleika, Papana og Þursalokkinn í Hljómskálagarðinum 2009 og síðan Todmobile á Hafnarbakkanum 2005.
18.08.2016 - 17:55