Færslur: þungarokk

Nýtt efni með Logn & Old Wounds
Í þætti kvöldsins heyrum við glænýtt efni með íslensku rokksveitinni LOGN af nýju plötunni „Í sporum annarra” í viðbót við nýtt efni með Bandarísku harðkjarnasveitinni Old Wounds.
29.07.2015 - 08:30
 · dordingull · logn · old wounds · þungarokk · pönk · Harðkjarni · hávaði
Bootlegs - Ekki fyrir viðkvæma
Sérstakir gestir þáttar kvöldsins eru meðlimir íslensku þungarokksveitarinnar Bootlegs. Sveitin sendi nýverið frá sér plötuna "Ekki fyrir viðkvæma" og munum við spjalla við sveitina um nýju plötuna og allt henni tengt.
22.07.2015 - 00:00
Nýtt frá ZAO og Eistnaflugs upprifjun
Eftir heljarinnar Eistnaflug kynnumst við nýjum rokki frá Zao og Pro-Pain og rifjum upp góða tóna frá Behemoth, Carcass, Icarus, Dys og fleirri sveitum sem stóðu sig sérstaklega vel á nýliðinni hátíð.
15.07.2015 - 09:51
 · Eistnaflug · Behemoth · Icraus · dordingull · Harðkjarni · Neskaupstaður · Djöflarokk · Zao · Pro-Pain · þungarokk
World Narcosis, Will Haven & Coal Chamber
Í miðri eurovision viku er vert að taka pásu og hlusta á smá þungarokk, í þætti kvöldsins má heyra nýtt efni með hljómsveitunum World Narcosis, Will Haven, Coal Chamber, Demon Lung, Faith no more ofl.
20.05.2015 - 13:31
Ekki fyrir viðkvæma
Þráinn í Skálmöld mætir í Leynilund og kynnir leynifélaga fyrir þungarokki. Trommur, gítarsóló og brjálað fjör á Leynifélagsfundinum í kvöld.
08.04.2014 - 05:10
  •  

Mest lesið