Færslur: Þróttur

Sportrásin
Ekki vel staðið að undirbúningi Íslandsmótsins
Nú styttist í að mót á vegum KSÍ hefjist að nýju. Þórir Hákonarson, íþróttastjóri hjá Þrótti Reykjavík og fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ, segir að upplýsingaflæði til aðildarfélaga þurfi að vera betra. Enn sé óljóst hvernig leikjum og æfingum verður háttað í sumar.
11.05.2020 - 11:33
Viðtal
„Feginn að ekki var til internet á böllunum“
Sveitaböllin eru ekki útdauð, vilja Jón Ólafsson og félagar í Þrótti meina og ætla að sannreyna með alvöru sveitaballi í Laugardalnum á laugardag. Jón er feginn að internetið var ekki til á tímum sveitaballsins með tilheyrandi myndböndum og ljósmyndum.
15.08.2019 - 14:39