Færslur: Þriðji póllinn

Gagnrýni
Prinsessurnar sem frelsuðu sig sjálfar úr álögum
Þriðji póllinn og Á móti straumnum eru frábærar heimildarmyndir um litbrigði lífsins sem fá áhorfendur til að fella tár og taka bakföll af hlátri, segir Júlía Margrét Einarsdóttir.
Lestarklefinn
Þriðji póllinn, Kópavogskróníka og Haustlaukar
Rætt um heimildarmyndina Þriðja póllin, leikritið Kópavogskróníku og samsýninguna Haustlaukar II, list í almannarými á vegum Listasafns Reykjavíkur.
02.10.2020 - 17:03
Vikan
Högni berskjaldaður í heimildarmynd um geðhvörf
Högni Egilsson flutti frumsamið lag, sem hljómar í heimildarmyndinni Þriðja pólnum, í Vikunni hjá Gísla Marteini. Högni greinir sjálfur frá eigin geðhvörfum í myndinni og segir að það verði undarlegt að horfa á sjálfan sig á hvíta tjaldinu.
Kvikmynd um geðhvörf með fílum og söngvum
Þriðji póllinn eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur verður opnunarmynd RIFF síðar í mánuðinum.
Þriðji póllinn er opnunarmynd RIFF
RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, hefst 24. september með sýningu á heimildarmyndinni Þriðja pólnum eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur.