Færslur: Þriðja bylgjan

Suga boðar neyðarstig í Tókíó vegna COVID-19
Yoshihide Suga forsætisráðherra Japans boðar að lýst verði yfir neyðarástandi á Stór-Tókíósvæðinu vegna gríðarlegrar útbreiðslu kórónuveirusmita í þriðju bylgju faraldursins.
Minnsti fjöldi smita síðan þriðja bylgjan hófst
19 kórónuveirusmit greindust innanlands í gær og hafa ekki jafnfá smit greinst frá 16. september. Tveimur dögum síðar, 18. september, greindust 75 smit og þá sagði Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði og forvarsmaður COVID- spálíkans Háskóla Íslands, að þriðja bylgja faraldursins væri hafin.