Færslur: þorvaldur bjarni þorvaldsson

Viðtal
„Búið að vera ævintýri líkast“
„Það eru bara tvær sinfóníuhljómsveitir á Íslandi, og maður missir ekki af því tækifæri að taka þátt í uppbyggingarstarfi eins og þetta er,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Hljómsveitin vill takast á við óvissutímann með upptökum og útgáfu á fyrstu plötum sveitarinnar.
Síðdegisútvarpið
„Að vera í Hofi er eins og að lifa James Bond-mynd“
Akureyri er bær kvikmyndatónlistar og Sinfóníuhljómsveit Akureyrar er kvikmyndahljómsveit Íslands, að sögn Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar framkvæmdastjóra. Sveitin hefur í nægu að snúast í heimsfaraldri við að leika tónlist fyrir stærstu framleiðslurisa heims.
Menningarvetur - Menningarfélag Akureyrar
Þórgunnur Oddsdóttir kíkti á æfingu hjá Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og spjallaði við Þorvald Bjarna Þorvaldsson tónlistarstjóra og Jón Pál Eyjólfsson leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar um það sem koma skal í vetur.