Færslur: þörungablómi

Þörungablómi í mörgum fjörðum eystra getur drepið fisk
Þörungablómi fyrir austan virðist óvenju mikill miðað við árstíma. Hafrannsóknastofnun hafa borist fregnir af blóðrauðum sjó í Reyðarfirði ekki síður en í Seyðisfirði . Óvenju heitur sjór er talinn ýta undir þörungablómann.  Hafrannsóknastofnun hafa borist ábendingar um mikinn þörungagróður í fleiri fjörðum eystra.
15.09.2021 - 13:25