Færslur: Þórsteinn Sigurðsson

Fæst við dauðann fyrri part dags og lífið á kvöldin
„Það sem er falið og sussað niður af samfélaginu hefur mér alltaf fundist spennandi,“ segir Þórsteinn Sigurðsson listamaður.
22.10.2020 - 11:00
Hulinn heimur fólksins í gámunum
Ljósmyndir Þórsteins Sigurðssonar hafa vakið talsverða athygli á síðustu árum. Hann er þekktur fyrir að fanga íslenska jaðarmenningu sem annars ber lítið á og gefa myndir hans oft einstaka innsýn í hulda heima.
28.06.2018 - 14:36
„Serían lýsir því sem er í gangi í dag“
„Ég vissi að það sem ég væri að gera hefði tilgang, þrátt fyrir að allir hefðu áhyggjur af mér,“ sagði Þórsteinn Sigurðsson sem hélt nýverið ljósmyndasýninguna Juvenile Bliss.
14.09.2017 - 17:39