Færslur: Þorsteinn J. Vilhjálmsson

„Ekki verða leiðinlegur og miðaldra“
„Ekki týna forvitninni. Hvað gerðist? Segðu mér frá því,“ segir fjölmiðlamaðurinn Þorsteinn J. Vilhjálmsson reglulega og hann stefnir ekki að því að hætta. Hann var að gefa út óhefðbundna viðtalsþætti og nýverið margmiðlunarbók sem er innblásin af atburðum sem settu fjölskyldu hans á hliðina.
Kiljan
Algjört kjaftæði að tíminn lækni öll sár
Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir frá atburði sem hafði mikil áhrif á fjölskyldu hans í bókinni Ég skal vera ljósið. „Ég held að tíminn geti gert manni mjög erfitt fyrir ef maður ætlar að vera staddur í þessari sorg og áfallinu um aldur og ævi.“