Færslur: Þorramatur

Sjónvarpsfrétt
Landsmenn borða þorramatinn heima - blótin blásin af
Annað árið í röð stefnir í það að mestöll neysla á þorramat fari fram í heimahúsum því viðbúið er að þorrablót verði almennt blásin af. Framleiðendur þorramats búa sig því undir mikla sölu beint til verslana.
10.01.2022 - 09:40
Undirbúningur hafinn fyrir næstu matarhátíð
Nú þegar landsmenn hafa rétt náð að sporðrenna síðustu jólasteikinni er farið að undirbúa næstu matarhátíð. Þar eru hrútspungar og sviðasulta vinsælasti maturinn.
07.01.2020 - 11:50
Myndband
Leggja ríginn til hliðar og halda þorrablót
Íþróttafélögin Breiðablik, HK og Gerpla í Kópavogi halda í fyrsta sinn saman þorrablót í kvöld og er von á 1.200 gestum. Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, segir lítið mál að leggja ríginn á milli félaganna til hliðar eina kvöldstund. Fólk eigi börn sem æfi með fleiri en einu félagi og auk þess sé ýmis konar samstarf í gangi á milli félaganna.
25.01.2019 - 20:04
Hrútspungar og sviðasulta seljast best
Líklegt er að landsmenn sporðrenni jafn miklu af þorramat í ár og þeir hafa gert undanfarin ár - og mest fer af hrútspungum og sviðasultu. Þeim sem kjósa ketó mataræði er ráðlagt að fá sér þorramat en hætt er við að fólk sem er vegan sniðgangi þetta fæði.
22.01.2019 - 15:00
Telur Íslendinga hafa yndi af rotnum mat
Kanadískur rithöfundur og gagnrýnandi segir að þorrahefðir okkar Íslendinga séu öðruvísi en flest önnur matarmenning, ekki bara skrítin heldur líka einstök og ekki mjög lystug.
20.01.2018 - 21:37
„Ég drep þig ef það eru hrútspungar í þessu!“
Þorrinn hefst á morgun, sumum til ómældrar gleði og yndisauka. Smekkur fólks er misjafn og þorrabakkar því alls konar. Í munni eins eru hrútspungar til að mynda heimsins mesta hnossgæti, en versti óþverri í munni annars.
21.01.2016 - 12:23
Fannar féll á víkingaprófi í Sumardögum
Heilsársvíkingarnir Elín Ósk Óskarsdóttir og Kjartan Ólafsson buðu Fannari hraðfréttamanni upp á þjóðlegan mat í beinni útsendingu Sumardaga úr Hafnarfirði.
16.07.2015 - 11:38