Færslur: Þórhildur Þorleifsdóttir

„Ég vissi strax að þetta væri minn maður“
Leikhúshjónin Þórhildur og Arnar misstu Guðrúnu Helgu dóttur sína úr krabbameini árið 2003. Fjölskyldan hefur í sameiningu tekist á við sorgina sem á þó alltaf eftir að fylgja þeim. Þau rífast oft en sættast jafnóðum og leysa úr erfiðleikunum, enda gjörólík.