Færslur: þorgerður katrín gunnarsdóttir

Vongóð um samtilltar aðgerðir eftir samhljóm í París
Mikil samstaða þingmanna á Evrópuráðstefnu um utanríkismál í París gefur tilefni til bjartsýni um samhæfðar aðgerðir Vesturlanda gegn Rússum. Þetta segja íslenskir þingmenn sem sóttu ráðstefnuna. Formaður Viðreisnar segir að Íslendingar megi ekki láta sitt eftir liggja.
Úkraínudeilan
Samstaða á Alþingi gegn yfirgangi Rússa
Mikil samstaða er á Alþingi gegn Rússum og yfirgangi þeirra gagnvart Úkraínu. Formaður utanríkismálanefndar ítrekar að sýna eigi pólitíska samstöðu með vestrænum ríkjum og formaður Viðreisnar segir yfirgang Rússa vera mestu ógn vestrænna lýðræðisríkja í Evrópu í langan tíma.
Myndbönd
Stjórnarandstaðan: Draumsýnir, kjarkleysi og ójöfnuður
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. Í kjölfarið fóru fram umræður þar sem tóku til máls þrír fulltrúar hvers þingflokks. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sögðu stefnu ríkisstjórnar uppfulla af draumsýnum. Þá sögðu aðrir hana skorta kjark og boða samfélagslegan ójöfnuð.
Segir auðlindaákvæðið sorglegt klúður
„Fuglabjarg er samfélag ólíkra tegunda þar sem allt snýst um lífsafkomu og öryggi. Hávaðinn getur verið mikill og það getur verið erfitt að greina á milli fuglahljóða. Kannski má líkja þessu við þá stemningu sem verður í samfélaginu næstu fjórar vikurnar; ólíkir flokkar og frambjóðendur að tala hátt og mikið; mest um lífsafkomu og öryggi. “ Með þessum orðum hófst ávarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar á landsfundi flokksins í dag.
Myndskeið
Þorgerður Katrín: Ísland verði þjóð meðal þjóða
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir það verkefni komandi kjörtímabils að ná tökum á skuldastöðu ríkissjóðs. Til þess þurfi að auðvelda atvinnulífinu að hlaupa hraðar. Það vekji athygli að ríkisstjórnin vilji ekki ræða að það dragi úr krafti atvinnulífsins þegar 50 milljarða gat er í nýrri fjármálaáætlun.
Segjast ganga óbundin til kosninga með undantekningum
Fulltrúar þeirra flokka sem eiga sæti á þingi veltu upp mögulegu stjórnarmynstri í Silfrinu í morgun. Flest sögðust ganga óbundin til kosninga í haust en þó voru undantekningar á því. 
Viðtal
Afleiðingar faraldurs, atvinna og jöfnuður til umræðu
Kórónuveirufaraldurinn var leiðtogum stjórnmálaflokkanna átta sem sæti eiga á þingi ofarlega í huga aðspurð um hverjar áherslurnar yrðu fyrir þingkosningarnar í haust. Leiðtogarnir voru gestir í Silfrinu í morgun og nefndu auk faraldursins, atvinnumál, loftslagsvána og sjálfvirknivæðingu til framtíðar.
Mynd með færslu
Í BEINNI
Fulltrúar flokkanna á þingi í Silfrinu
Í Silfrinu mætast formenn eða fulltrúar flokkanna sem eiga sæti á þingi hjá Agli Helgasyni og Fanneyju Birnu Jónsdóttur. Þar verður sleginn upptaktur fyrir komandi kosningar í haust og rætt um áherslur í stjórnmálunum.
Sló í brýnu með Þorgerði Katrínu og Bjarna
Nokkuð sló í brýnu með þeim Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formanni Viðreisnar og Bjarna Benediktssyni fjármála- og efnahagsráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun.
Biðst afsökunar á að hafa farið í golf í Hveragerði
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, spilaði golf á golfvellinum í Hveragerði í dag í trássi við tilmæli Golfsambands Íslands og Golfklúbbs Hveragerðis. Mbl.is greinir frá þessu.
Bjarni orðlaus eftir kennslustund Þorgerðar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar óttast að stjórnvöld muni ekki standa við samþykktir þingsins um að efla geðheilbrigðisþjónustu og sálfræðiþjónustu. Á tímum faraldursins skipti sú þjónusta gríðarlega miklu máli. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vísar þessu á bug og segir ríkisstjórnina vera að gera mun betur.
Segist undrandi á skilaboðum landbúnaðarráðherra
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður, segir ummæli landbúnaðarráðherra vanta veruleikatengingu og að hann virðist ekki hafa áhyggjur af því að íslenskir bændur hafi hvað slökustu kjörin innan Evrópu.
„Tímamót í sögu geðheilbrigðismála“
Alþingi var frestað á þriðja tímanum í nótt og kemur það aftur saman í lok ágúst. Fjöldi frumvarpa varð að lögum, þar á meðal frumvarp 23 þingmanna úr öllum flokkum um að sálfræðiþjónusta falli undir Sjúkratryggingar.
Segðu mér
„Ég stend mig enn að því að tala við pabba“
„Heldur þú að ég ali dætur mínar upp sem vinnukonur fyrir syni þína?“ sagði Gunnar Eyjólfsson leikari við vin sinn sem hneykslaðist á því að karlmaðurinn á heimilinu væri að ryksuga. Dóttir hans, Þorgerður Katrín er fyrsta konan sem situr í formannssæti hægri flokks á Íslandi. Hún býr að því að vera alin upp af hvetjandi foreldrum.
Nágrannaríkin að gera það sem við vorum búin að gera
Forsætisráðherra segir að þær ráðstafanir í ríkisfjármálum sem gerðar voru í fyrra í tengslum við lífskjarasamningana og tóku gildi á þessu ári hefðu ekki getað komið á betri tíma, nú þegar efnahagslegra áhrifa af COVID-19 veirunni fer að gæta.