Færslur: Þorgeir Ástvaldsson

Viðtal
Sumargleðin breytti öllu
Þorgeir Ástvaldsson var á unglingsaldri þegar hann varð stjórstjarna á Íslandi. Hann hitaði upp fyrir The Kinks ásamt vinum sínum í hljómsveitinni Tempó. Óvænt símtal frá Ragnari Bjarnasyni breytti svo öllum áætlunum og Þorgeir átti skyndilega vinsælasta lag landsins með Sumargleðinni.
25.12.2020 - 12:18
Viðtal
Fékk skammir frá útvarpsráði fyrir óveðursfréttir
Þorgeir Ástvaldsson á að baki langan feril í fjölmiðlum. Árið 1983 fékk Þorgeir krefjandi verkefni í hendurnar. Að koma Rás 2, nýrri útvarpsstöð innan Ríkisútvarpsins, í loftið. Stöðin hóf útsendingar 1. desember 1983 og Þorgeir var fyrsti dagskrárstjóri stöðvarinnar. Það voru þó ekki allir sáttir við Rás 2 fyrstu árin.
23.12.2020 - 09:55