Færslur: Þórður Ingi Jónsson

Stærsta sprenging aldarinnar
Í ágúst í fyrra varð mesta sprenging aldarinnar þegar 500 tonn af ammóníum-nítrati sprakk í loft upp við höfnina í Beirút, höfuðborg Líbanon. Rykið eftir sprenginguna var ekki fyrr sest yfir borgina en kastljósi alþjóðlegra fjölmiðla var beint eitthvert annað. Yasmina Hilal segir Þórði Inga Jónssyni sögu sína af sprengingunni í Beirút.
21.02.2021 - 14:43
Pistill
Rafmagnaðar raftónlistarkonur 20. aldar
Fjölmargar konur ruddu brautina í heimi raftónlistar á 20. öld. Þeirra hefur lítið verið getið en nú er að verða breyting þar á. Þórður Ingi Jónsson sökkvir sér ofan í sögu raftónlistar í Lestinni og kynnir sér kvenkyns frumkvöðla hennar. Að undanförnu hefur víða átt sér stað feminísk endurskoðun á tónlistarsögunni.
06.02.2021 - 11:23
Pistill
Að lifa í skálduðum veruleika
Þórður Ingi Jónsson skoðar hugmyndir sitúationista og Þórbergs Þórðarsonar í pistli sínum um sálarlandafræði á dögum Covid-19.
Pistill
Myndir um hræðilega veirusjúkdóma
Samkvæmt vísindamönnum við Árósaháskóla eru aðdáendur hryllingsmynda og þá sérstaklega heimsendamynda betur settir en aðrir til að takast á við erfiðar aðstæður, svo sem faraldurinn sem við lifum nú við. Í tilefni þessarar tilgátu tekur Þórður Ingi fyrir þrjár sjaldgæfar myndir frá síðustu öld, sem fjalla allar um farsóttir og eiga kannski fremur erindi við daginn í dag heldur en samtímann þegar þær komu út.
13.12.2020 - 10:00
Pistill
Stafræn partý í heimsfaraldri
Heimsfaraldurinn hefur breytt hegðun okkar. Partýin eru úr sögunni og menn verða að finna aðrar lausnir á skemmtanahaldi. Bandarískur listahópur, sem kallast Limp Pumpo, hefur vakið mikla athygli fyrir eins konar stafræn partý, sem haldin eru í sýndarheiminum Second Life. Þórður Ingi Jonsson ræddi við fulltrúa hópsins um partýhald á dögum veirunnar.
01.12.2020 - 08:00
Pistill
Söknuður eftir framtíð sem aldrei kom
„Við lifum í svokallaðri retrómaníu, þar sem menn horfa stöðugt aftur til fortíðar og taka mið af öllu því sem nú þegar hefur verið gert þegar skapa á eitthvað nýtt,“ segir Þórður Ingi Jónsson í pistli sínum um vofufræði í Lestinni á Rás 1.
01.04.2019 - 11:55
Pistill
Bannað að „drilla“ án leyfis lögreglu
Það nýjasta í bresku rappi er hið svokallaða UK drill. Yfirvöld þar í landi eru þó ekki par hrifin af þessari tónlist og segja hana hvetja til ofbeldis. Fordæmi eru fyrir því að drill-tónlistarfólki sé bannað að gera tónlist án leyfis lögreglu. Þórður Ingi Jónsson fór yfir málið í Lestinni á Rás 1.
04.12.2018 - 16:44
Skapa sér rödd og leita skjóls eftir Trump
Tónleikaröðin Ham on Everything í Los Angeles hefur verið suðupottur nýrrar hip hop-tónlistar undanfarin ár og margir rapparar úr hinni svokölluðu Soundcloud-senu hafa stigið þar sín fyrstu skref. Þórður Ingi Jónsson sló á þráðinn til skipuleggjandans Adams Weiss í LA.
29.09.2018 - 15:44
Eitthvað fíngert sem flýtur í loftinu
Hin sérkennilega Eartheater frá New York gaf nýlega út sína þriðju plötu í fullri lengd sem ber nafnið Irisiri. Platan kom út hjá PAN útgáfufélaginu í Berlín sem er fremst í fylkingu tilraunatónlistar í heiminum í dag. Þórður Ingi Jónsson sló á þráðinn til Eartheater.
27.06.2018 - 17:20
Utangarðsrappari smíðar sinn eigin heim
Þórður Ingi Jónsson segir að breski rapparinn Onoe Caponoe búi til sína eigin skynörvandi heima í tónlist sinni. Onoe þessi hefur lengst af verið í neðanjarðarsenu Lundúna en er nú að fara að hitta upp fyrir Raekwon og Ghostface Killah úr Wu Tang Clan.
08.05.2018 - 13:50
Frá Lundúnum til Prishtinu
Góð tónlist finnur hljómgrunn hvar sem er – óháð stétt, stöðu eða kyni þess sem hlustar. Þórður Ingi Jónsson ræddi við taktsmiðinn Zgjim Elshani frá Kósóvó en hann setur sinn eigin snúning á grime-tónlist sem varð til í gettóum Lundúnar-borgar upp úr byrjun nýju aldarinnar.
01.05.2018 - 09:00
Scott Walker okkar kynslóðar
Hinn nítján ára gamli Lauren Auder hefur náð ansi langt á stuttum tíma og er hægt og bítandi að ryðja sér til rúms í alþjóðlegu tónlistarsenunni. Þórður Ingi Jónsson heyrði í Auder.
25.03.2018 - 16:00
Pistill
Í sínum eigin heimi
Er hægt að endurímynda sér framtíðina, sem hefur nú þegar ekki átt sér stað? Búum við í okkar eigin heimi eða búum við kannski í heimi einhvers annars? Þetta eru meðal spurninga sem menningarstefnan afrófútúrismi spyr.