Færslur: Þórdís Gísladóttir

Svekktur Freud gafst upp á að finna eistun á álum
Állinn er ein dularfyllsta skepna jarðarinnar og það er margt á huldu við tilvist þeirra. Það er til dæmis ekki vitað hvernig þeir makast, það er ekki hægt að rækta þá og þrátt fyrir ítrekaðar rannsóknir á æxlunarfærum þeirra þurfti Sigmund Freud að lýsa yfir sigri álsins og snúa sér að kynhegðun annarra tegunda.
16.11.2020 - 15:50
„Nú verð ég drepin fyrir að tala illa um fólk“
Þórdís Gísladóttir er mikil stemningsmanneskja sem nýtur sín best í skemmtilegheitum. Henni finnst fátt erfiðara en að gera það sem er leiðinlegt og af þeim sökum voru menntaskólaárin henni hræðileg. Hún segir að það sé mikilvægt að tala um tilfinningar en henni finnist stundum nóg um hvernig fólk keppist við að bera harm sinn á torg.
19.07.2020 - 10:00
Vikan
Gramsað í Tinder fortíðar: „Fríðleiki ekki aðalatriði“
Einmana menn sem óska eftir kynnum við gjafvaxta konur og lofa happdrættisvinningum. Þórdís Gísladóttir rithöfundur hefur rekist á sitthvað forvitnilegt í smáauglýsingum gamalla dagblaða.
18.05.2020 - 12:04
Kiljan
Erfitt að taka sjálfhverfu nútímafólks alvarlega
Þórdís Gísladóttir segir að kaldhæðnin í ljóðabókinni Mislægum gatnamótum sé að miklu leyti sprottin upp úr nútímaástandi þar sem fólk reynir að vera einlægt en skrifar og talar endalaust um sjálft sig, birtir lagfærðar myndir af sjálfu sér á samfélagsmiðlum og sé sjálfhverft í uppgerðareinlægni sinni.
16.02.2020 - 10:01
Gagnrýni
Kaldhæðinn og berskjaldaður lífskúnstner
Þórdís Gísladóttir neitar að upphefja ljóðformið í Mislægum gatnamótum og setur fram skýra sýn á veruleikann, sýn lífskúnstners sem er kaldhæðinn og berskjaldaður í senn, að mati bókarýnis Víðsjár.
Viðtal
Heimspekin og kjarnorkuváin í Múmíndal
Fyrir jólin kom út safn með þremur sígildum sögum úr Múmíndal og í haust bætist enn eitt safnið við. Þórdís Gísladóttir, þýðandi Múmínálfanna, ræddi við Egil Helgason um sögurnar og leynilegar vísanir í tíðarandann og persónulegt líf höfundarins Tove Jansson.