Færslur: Þóra Valný Yngvadóttir

Sunnudagssögur
„Ekki sagt að það ætti að loka okkur inni í tvær vikur“
„Það var rosalega heitt og þessi tilfinning, að vera frelsissviptur, er svakaleg. Maður hafði ekkert um þetta að segja,“ segir Þóra Valný Yngvadóttir stjórnandi og fjármálaráðgjafi sem fyrir tveimur árum lenti í ótrúlegu ævintýri í Víetnam. Þóra hefur verið lögð í einelti og lent í alvarlegu bílslysi þar sem einn lést, en tekst að halda í æðruleysi og lífsgleði.
22.01.2022 - 09:00