Færslur: Þór Akureyri

Viðtal
„Hef alltaf áhyggjur af því að þeir standi sig ekki“
Gunnar Malmquist Gunnarsson, Þórsari og pabbi landsliðsmannanna Arons Einars og Arnórs Þórs segist stolur af því að eiga tvo fyrirliða. Gunnar var gestur í þættinum Sögur af landi. Hann segist alltaf fá smáhnút í magann þegar synirnir spila í stórleikjum.
16.01.2021 - 10:00