Færslur: Þögn

Dimma - Þögn
Þungarokksveitin góðkunna Dimma sendi nýlega frá sér plötuna Þögn sem er hennar fyrsta eftir mannabreytingar. Fjögur ár eru nú liðin frá því að sveitin gaf síðast út breiðskífu, en þær hafa verið þónokkrar síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út fyrir sextán árum síðan.
12.07.2021 - 14:50