Færslur: Þjóðminjasafnið

Söngvakeppnisæði Íslendinga rannsóknarefni
Svo virðist sem áhugi Íslendinga á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafi stigmagnast frá 1986 þegar gífurlegur spenningur greip um sig meðal þjóðarinnar í kringum fyrsta framlag Íslands, Gleðibankann. Þjóðminjasafnið hefur útbúið spurningalista og biðlar til þjóðarinnar að veita svör um hefðir sínar og siði í kringum keppnina.
Dregur fram hinsegin sögu í Þjóðminjasafninu
Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslenskufræðingur, er ein af þeim sem unnið hafa við að útbúa nýja leiðsögn í gegnum grunnsýningu Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til, sem dregur fram hinsegin sögu Íslendinga.
10.08.2018 - 17:06