Færslur: Þjóðleikhúsráð
Menntamálaráðherra skipar nýtt þjóðleikhúsráð
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýtt þjóðleikhúsráð til næstu fimm ára. Ný lög um sviðslistir tóku gildi 1. júlí og því er skipað í ráðið að nýju í ár þrátt fyrir að sitjandi ráð hafi aðeins starfað í eitt ár.
10.07.2020 - 18:11