Færslur: Þjóðlagatónlist
Þjóðdansar í niðursuðudósaverksmiðju
Þjóðlagahátíðin Vaka hefur verið haldin á Akureyri frá 2014 en í næstu viku verður hún í Reykjavík í fyrsta skipti. Dillandi þjóðlagatónlist frá Evrópu og fjörugir þjóðdansar munu fylla gamla niðursuðudósaverksmiðju í Borgartúni.
23.05.2019 - 14:31
Í skógarlundinum
Töfrabörn er nýjasta plata Ragnheiðar Gröndal - þar sem hún er á þjóðlegum nótum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
22.03.2019 - 11:23
Stingandi þjóðlagastemmur
Þjóðlagadúettinn Ylja fagnar tíu ára afmæli sínu með plötunni Dætur, hvar þjóðlagaarfur landsins er undir. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
19.10.2018 - 16:19
„Þetta er bara fjári gaman“
Þjóðlagasveitin Kólga hefur verið starfandi í nokkur ár og sendi í haust frá sér sína fyrstu plötu. Sveitin kom fram á Reykjavík Folk Festival sem fram fór um síðustu helgi og tók einnig nokkur lög í beinni útsendingu á Rás 2.
07.03.2018 - 10:55
Hausttónar
Ný breiðskífa frá hljómsveitinni Kólga og ný lög með Dear Elenor, Voltu, Stefáni Elí, Rakel Páls, Agli Ólafssyni, Tarnús Jr., Einfara, Chinese Joplin, Joejoe Mullet, Muted og Döpur.
14.09.2017 - 17:40