Færslur: Þjóðhátíð í Eyjum

Sjónvarpsfrétt
Eyjamenn vongóðir og hefja brátt miðasölu á Þjóðhátíð
Skipuleggjendur fjölmennra viðburða í sumar eru mis vongóðir um að afléttingaráætlun stjórnvalda standist. Stórum tónleiknum og hátíðum hefur þegar verið aflýst en miðasala á Þjóðhátíð hefst á næstu dögum.
Brenna í mannlausum Herjólfsdal
Eldur var borinn að brennu í tómum Herjólfsdal um klukkan 22 í kvöld.
„Biðla til allra að vera heima hjá sér“
Hertar aðgerðir innanlands þýða að hátíðahöld helgarinnar eru víðast hvar í uppnámi og mörgum viðburðum hefur verið frestað. Skipuleggjandi Einnar með Öllu á Akureyri hvetur fólk til að halda sig heima og heimsækja bæinn síðar.
Búist við talsverðum fjölda fólks til Eyja um helgina
Búist er við talsverðum fjölda fólks til Vestmannaeyja næstu helgi. Þjóðhátíð fer ekki fram í Eyjum um verslunarmannahelgina líkt og fyrri ár en hún var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Arndís Bára Ingimarsdóttir, settur lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, fundaði með Víði Reynissyni og almannavarndanefnd Vestmannaeyja í gær vegna komandi helgar. Hún segir í samtali við fréttastofu að búist sé við talsverðum fjölda fólks til Eyja á næstu dögum.
Mynd með færslu
Þjóðhátíðarlagið 2020: Takk fyrir mig
Bræðurnir Ingó Veðurguð og Gummi Tóta sömdu þjóðhátíðarlagið í ár ásamt Halldóri Gunnari Fjallabróður sem pródúseraði. Þrátt fyrir engan brekkusöng í ár geta landsmenn því slegið á mesta söknuðinn með því að hlusta á nýtt lag og myndband sem fangar sannkallaða þjóðhátíðarstemningu.
Þjóðhátíð í Eyjum aflýst
Þjóðhátíðarnefnd í Vestmannaeyjum hefur ákveðið að aflýsa hátíðinni í ár. ÍBV ætlar ekki að standa fyrir „einum einasta viðburði um verslunarmannahelgina, hvort um sé að ræða dansleiki, tónleika, brennu, brekkusöng eða hvað eina,“ segir í tilkynningu.