Færslur: Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stækkar á 20 ára afmælinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í gær reglugerð um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Þjóðgarðurinn á 20 ára afmæli í dag og hefur verið efnt til ýmissa viðburða að því tilefni.
Myndskeið
Þyrla notuð við lagfæringar á aldagamalli gönguleið
Þyrla var nýtt til efnisflutninga svo hlífa mætti viðkvæmu og friðuðu hrauni við endurbætur á gönguleið á milli í þjóðgarðinum Snæfellsjökli.
Myndskeið
Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi rís eftir 14 ára bið
Framkvæmdir eru hafnar við þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi á Snæfellsnesi. Verkið kostar 420 milljónir og þurfti að bjóða út að nýju eftir að öll tilboð fóru fram úr áætlun.