Færslur: Þjóðerniskennd

Saga þjóðernishyggju samofin íþróttasögunni
Nýtt myndband og merki Knattspyrnusambands Íslands hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. Gagnrýnendum þykir myndbandið þjóðrembingslegt og myndmál þess og orðræða jaðra við að vera fasísk.
09.07.2020 - 11:24
Viðtal
Viðbrögð við COVID-19 víða lituð af þjóðerniskennd
„Sagan kennir okkur að það er auðvelt að loka landamærum en það getur reynst þrautin þyngri að opna þau aftur síðar.“ Þetta segir stjórnmálafræðiprófessor. COVID-19 sé hnattræn vá sem krefjist hnattrænnar samvinnu en viðbrögð margra ríkja litist af þjóðerniskennd. Þjóðernisstef komi líka fram í ræðum stjórnmálamanna sem stundum reyni að þjappa fólki saman með því að upphefja meint þjóðareinkenni.
18.03.2020 - 17:25