Færslur: þjóðarmorð

Óglatt yfir Nóbelsverðlaunum Handke
Ákvörðun sænsku akademíunnar um að afhenda austurríska höfundinum Peter Handke bókmenntaverðlaun Nóbels hefur vakið talsverða reiði. Meðal þeirra sem gagnrýna hana eru leiðtogar Albaníu og Kósóvó, auk mannréttindasamtaka rithöfunda í Bandaríkjunum.
„Bróðir númer tvö“ kvaddur hinstu kveðju
Fjölmennt var þegar Nuon Chea, helsti hugmyndafræðingur Rauðu khmeranna í Kambódíu var kvaddur hinstu kveðju í dag. Þeir urðu yfir tveimur milljónum landsmanna að bana á valdatíma þeirra á áttunda áratugi síðustu aldar.
09.08.2019 - 14:20
Pistill
Þjóðir og þjóðarmorð
„Þjóðin og þjóðríkið, eins og við skiljum þessi fyrirbrigði í dag, eru tiltölulega nýtilkomin, þau eru afleiðingar byltinga og lýðræðisvæðingar frá síðari hluta átjándu aldar og fram á þessa öld, þegar nýlendur losnuðu loks undan oki Vesturlanda.“ Gauti Kristmannsson fjallar um þjóðir og þjóðarmorð í Víðsjárpistli.
09.09.2018 - 08:00