Færslur: Þingsetning
Örfáum boðið til þingsetningarinnar
Vegna kórónuveirufaraldursins verður aðeins örfáum gestum boðið til setningar Alþingis að þessu sinni sem verður fimmtudaginn 1. október. Athöfnin hefst klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni, að venju.
28.09.2020 - 19:46