Færslur: Þingkosningar í Þýskalandi 2021

Lofslagsáætlun Þýskalands dæmd ófullnægjandi
Hæstiréttur í Þýskalandi hefur dæmt loftslagsáætlun þýskra stjórnvalda ófullnægjandi. Hún samræmist ekki grundvallarréttindum þar sem hún nái ekki yfir nógu langan tíma.
Laschet er kanslaraefni kristilegra demókrata
Armin Laschet verður kanslaraefni Kristilegra demókrata í Þýskalandi í kosningunum í haust. Þetta var niðurstaða atkvæðageiðslu miðstjórnar flokksins eftir ríflega sex klukkustunda maraþonfund í dag. Laschet hlaut þar 31 atkvæði en helsti keppinautur hans um stöðuna, Markus Söder, aðeins níu, en sex sátu hjá.