Færslur: Þingkosningar í Ítalíu

Útlit fyrir hægrisinnuðustu stjórn Ítalíu frá 1945
Giorgia Meloni, leiðtogi Bræðralags Ítalíu, kveðst reiðubúin að taka við forsætisráðherraembættinu, fyrst kvenna, og verða leiðtogi allra Ítala. Flokkur hennar hlaut allt að fjórðung atkvæða í þingkosningum í gær.
Útgönguspá í Ítalíu sýnir sannfærandi sigur Meloni
Kosningabandalag Bræðralags Ítalíu, undir stjórn Giorgiu Meloni, er spáð stórsigri í ítölsku þingkosningunum samkvæmt útgönguspám sem birtar voru rétt í þessu. Bandalaginu er spáð 41 - 45 prósent atkvæða. Bandalaginu á vinstri vængnum er spáð 25 - 29 prósentum.