Færslur: Þingeyri

Landinn
Flutti á Þingeyri og tók húsið með sér í heilu lagi
Þegar Valdísi Evu Hjaltadóttur bauðst starf Blábankastjóra á Þingeyri þá tók hún húsið sitt með sér í heilu lagi. „Þessi tilfinning að eiga heima einhversstaðar - ég get tekið hana með hvert sem er,“ segir Valdís.
22.02.2021 - 07:30
Myndskeið
Breyta gömlum olíutanki í útilistaverk á Þingeyri
Gamall olíutankur öðlast nú nýtt líf sem útilistaverk á Þingeyri í Dýrafirði. Verkið á að þjóna sem aðdráttarafl eftir að þorpið fór úr alfaraleið við opnun Dýrafjarðarganga.
04.11.2020 - 12:33
Læra að rækta grænmeti í skólum fyrir vestan
Fræ til framtíðar kenna vestfirskum börnum að rækta grænmeti til matar í þar til gerðu ræktunarkerfi sem fylgir þeim alla skólagönguna.
16.03.2020 - 13:15