Færslur: Þétting hryggðar

Gagnrýni
Vel skrifuð tragikómedía sem dregst á langinn
Leikritið Þétting hryggðar í Borgarleikhúsinu er skemmtileg tragíkómedía, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi. Verkið hefði hins vegar mátt við meiri ritstjórn.
Lestin
Makaði sig nakinn með brúnsápu í tólf tíma
Mikill tilfinningahiti einkenndi umræður eftir nokkuð óvenjulega leiksýningu sem félagarnir Dóri DNA og Björn Leó tóku þátt í í herstöð í Þýskalandi í skiptinámi sínu. „Taktu þessa japönsku hönnunarpeysu og troddu henni upp í rassgatið á þér,“ var á meðal þess sem fólk sagði hvert við annað eftir gjörninginn sem fólst meðal annars í því að maka brúnsápu á nakinn líkama sinn.
18.09.2021 - 13:30
Menningin
„Hvað gerist eftir að símarnir verða batteríslausir?“
Þétting hryggðar nefnist nýtt leikverk Halldórs Laxness Halldórssonar sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu í kvöld.