Færslur: Þensla

Grannt fylgst með landrisi við Öskju
Veðurstofa Íslands fylgist nú grannt með þróun mála við Öskju. Samfelldar GPS mælingar og gervitunglagögn sýna að þensla hófst þar í byrjun ágúst.
Telur launamun vera að festa sig í sessi
Á síðasta ári fjölgaði erlendum ríkisborgurum hér á landi um 25%. Þeir hafa aldrei verið fleiri. Vinnumálastofnun áætlar að þeir séu nú um 38000 og að þeim fjölgi enn frekar á næstu árum. Framkvæmdastjóri Samiðnar óttast að launamunur milli erlendra og innlendra starfsmanna sé að festa sig í sessi. 
23.01.2018 - 17:00