Færslur: Þekktu rauðu ljósin

Viðtal
„Ég sagði engum frá og upplifði mikla skömm“
Í þrettán ár segist Jenný Kristín Valberg hafa upplifað sig sem ófullkomna manneskju því hún hafi ekki áttað sig á því að hún væri í ofbeldissambandi sem hún að lokum flúði. Hún segir algengt að gerandi setji sjálfan sig í fórnarlambshlutverk í sambandinu og sannfæri brotaþola um að ofbeldið sé honum sjálfum að kenna, sem veldur því að það tekur oft tíma að átta sig og leita sér aðstoðar.