Færslur: The XX

Tónlistarhátíðir á Íslandi og Risaeðlurokk
Í Rokklandi vikunnar er fjallað um þrjár tónlistarhátíðir sem fara fram á Íslandi núna í júní og júlí; Nigh + Day (Skógafoss 14.-16. júlí), Laugarvatn Music Festival (14.-16. júlí) og Secret Solstice (15.-18. júní) og svo er það Dinosaur Jr. sem kemur til Íslands í fyrsta sinn 22. júlí.
Rappfár í Skagafirði og The XX
Í fyrri hluta þáttarins er enska hljómsveitin The XX í aðalhlutverki – en sveitin var að senda frá sér plötu fyrir tveimur vikum.
08.02.2017 - 10:29
The XX, Alma og Retro Stefson
Já í Konsert kvöldsins förum við á tónleika með öllu þessu fólki hér fyrir ofan,
01.02.2017 - 22:07