Færslur: The Voice
Hélt að bróðir hans væri að gera símaat
Íslenskur söngfugl að nafni Natan Dagur Benediktsson heillaði norsku dómarana í sjónvarpsþættinum Voice þar í landi. Hann flutti lagið Bruises eftir Lewis Capaldi af slíkri list að einn dómari þáttarins hágrét.
12.01.2021 - 13:23