Færslur: The Velvet Underground

Missti meðvitund 17 ára í raflostmeðferð
Vegna agavandamála, daðurs við samkynhneigð og dópneyslu var Lou Reed sendur í raflostmeðferð sem ungur maður. Meðferðin hafði án efa djúpstæð áhrif en þó ekki tilætluð. Sögu Lou Reed og The Velvet Underground verður gerð góð skil í nýjum þáttum á Rás 2.
03.07.2019 - 16:28