Færslur: The Vaccines

Ímynda sér lævi blandið andrúmsloft kaldastríðsáranna
Í dag kom út sjö laga platan Skoffín hentar íslenskum aðstæðum, með íslensku rokksveitinni Skoffín. Platan er hálfgerð þemaplata, en á henni vinnur sveitin með lævi blandið andrúmsloft íslensku kaldastríðsáranna – skapar sína eigin ímynduðu fortíð í tónum og textum.
Árni hitar upp fyrir The Rolling Stones
Árni Hjörvar Árnason og félagar hans í hljómsveitinni The Vaccines hafa verið fengnir til að hita upp fyrir tónleika The Rolling Stones í Southampton. Meðal annarra listamanna sem hita upp fyrir rokkarana síungu eru Oasis-bróðirinn Liam Gallagher, Florence + the Machine og Verve-söngvarinn Richard Ashcroft.
23.04.2018 - 17:41