Færslur: The Police

Hreimur - Pearl Jam og Bad Company
Gestur Füzz í kvöld er tónlistarmaðurinn Hreimur Örn Heimisson og hann mætir í hús með uppáhalds Rokkplötuna sína sem er með Pearl Jam.
28.09.2018 - 17:54
Af svönum og Sonic Youth meðal annars..
Gestur þáttarins er Hlín Jóhannesdóttir kvikmyndaframleiðandi sem er ein af konunum á bakvið kvikmyndina Svanurinn sem var frumsýnd núna á dögunum.
12.01.2018 - 17:26
Synir Sabbath - Löggumenn og gítarkona
Gestur Füzz fözztudaginn 13. er Brynhildur Oddsdóttir gítarleikari. Hún mætir með uppáhalds rokkplötuna sína.