Færslur: The One

Gagnrýni
Stefnumótaforrit sem lofar eilífri ást
„Eins og margar ástarsögur fá mann til að trúa á eina sanna ást, þvert á raunsæislega afstöðu til tilverunnar, þá gera The One hið gagnstæða og fylla mann heldur bölsýni og einlægu þakklæti yfir að slíkt sé bara til í ævintýrum,“ segir Júlía Margrét Einarsdóttir gagnrýnandi lestarinnar um The One á Netflix.
02.04.2021 - 13:00