Færslur: The Office

Stjörnum prýtt hlaðvarp fer yfir sögu The Office
Hlaðvarpsþættir um gamanþættina The Office eru væntanlegir á Spotify 14. júlí. Brian Baumgartner, betur þekktur sem Kevin Malone, er stjórnandi hlaðvarpsins og fær til sín gamla vinnufélaga til að rifja upp sögu og gerð þáttanna auk þess sem hann mun ræða við ofuraðdáandann Billie Eilish.
08.07.2020 - 10:27
Myndskeið
Leikarar The Office dönsuðu í fjarbrúðkaupi aðdáenda
Leikarinn John Krasinski, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jim Halpert í gamanþáttunum The Office, kom nýtrúlofuðu pari heldur betur á óvart um helgina þegar hann hélt fyrir þau fjarbrúðkaup með óvæntum gestum.
12.05.2020 - 11:27
Fjórar stórgóðar fordæmalausar seríur í sóttkvína
Við lifum á tímum fordæmalauss sjónvarpsgláps þar sem tugir frábærra þáttaraða eftir fremsta kvikmyndagerðarfólk heims eru aðeins einum fjarstýringarsmelli frá okkur. En einu sinni þurfti fólk að bíða í heila viku milli þátta og vissar þáttaraðir, sem þá voru án fordæma, ruddu brautina fyrir gósentíðina núna. Hér eru fjórar af þeim. 
22.03.2020 - 14:47