Færslur: The Last Jedi

Aðdáendur ósáttir við nýja Stjörnustríðsmynd
Heitlyndir aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna eru allt annað en sáttir við nýjustu myndina í röðinni, The Last Jedi. Nú stendur yfir undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að myndin verði fjarlægð úr hugmyndaheimi Stjörnustríða og endurgerð.
19.12.2017 - 11:01
Gagnrýni
Leikur að væntingum í „The Last Jedi“
Rian Johnson leikstjóri nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar, The Last Jedi, er í stöðugum leik með væntingar og hefðir myndanna segir Gunnar Theodór Eggertsson kvikmyndagagnrýnandi. „Hann nálgast myndina hins vegar af svo augljósri ástríðu og þekkingu á þeim þáttum sem gera Stjörnustríðsmyndirnar áhugaverðar og grípandi að útkoman er reglulega góð viðbót við seríuna – þótt hún sé ekki gallalaus.“
19.12.2017 - 09:34