Færslur: The Gate

Hefur spilað sirka 15.000 tónleika um ævina
„Hugmyndin er ekki að gera plötu fullkomna, hvað sem það nú er, heldur að maður hafi eitthvað að fara með hana. Þannig að oft eru bestu hliðarnar á plötunum mínum einhverjir tónleikar ári seinna,“ segir Björk Guðmundsdóttir. Hún ræðir flautuleik, léttleika og löngun til að semja fimmtíu diskólög eftir síðustu plötuna, Vulnicuru, sem hún segir hafa verið sína dimmustu plötu hingað til.
21.11.2017 - 11:00
Fyrsta innlitið í Útópíu Bjarkar
Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér myndband við lagið „The Gate“, sem er það fyrsta til að heyrast af breiðskífunni Utopia sem von er á í nóvember.