Færslur: The Fringe
Ari Eldjárn kominn á kortið í Bretlandi
Ari Eldjárn sló í gegn á The Fringe Festival í Edinborg, einni umfangsmestu listahátíð í heimi, í síðasta mánuði. Hann sýndi uppistand sitt hátt í þrjátíu sinnum og nær alltaf fyrir uppseldum sal.
05.09.2017 - 10:30