Færslur: The Eagles

Eagles - Hotel California
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Hotel California sem er fimmta hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar The Eagles, líkast til þekktasta plata sveitarinnar. 
15.01.2021 - 17:48
Eagles í kvöld á Rás 2
Glenn Frey, einn af stofnendum The Eagles og annar upphaflegu meðlimanna sem verið hefur í hljómsveitinni frá upphafi lést á mánudaginn. Við ætlum að minnast hans í þættinum Konsert í kvöld og heyra tónleika sem sveitin hélt í Melbourne í Ástralíu árið 2004.
21.01.2016 - 12:39