Færslur: The Death of Stalin

Gagnrýni
Gaman og drama fylgist að í Dauða Stalíns
The Death of Stalin er gamanmynd sem er jafnvel farsakennd á köflum en fjallar um flókið og þungt efni. Þótt hún sé mistæk hvað varðar uppbyggingu þá nær hún flugi þegar gamanið og dramað fylgist að og er auk þess mjög fyndin á köflum, segir Gunnar Theodór Eggertsson, kvikmyndagagnrýnandi.