Færslur: The Cranberries

Trönuberið frá Limerick
Við beinum kastljósinu í dag að hljómsveitinni The Cranberries og söngkonunni Dolores O'Riordan sem kvaddi okkur núna fyrir rétt rúmum hálfum mánuði.
04.02.2018 - 14:00
Dolores O'Riordan, söngkona Cranberries látin
Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar the Cranberries, er látin, 46 ára að aldri. O'Riordan var í Lundúnum með hljómsveitinni við upptökur. The Cranberries öðlaðist heimsfrægð á tíunda áratug síðustu aldar. Fyrst með breiðskífu sinni Everybody Else Is Doing It, So Why Can't We?, sem seldist í milljónum eintaka.
15.01.2018 - 18:09