Færslur: The Clash

Bryndís Ásmunds, Janis og alþjóðlegi Clash dagurinn!
Gestur þáttarins að þessu sinni er söng og leikkonan Bryndís Ásmundsdóttir. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00
Sigga Lund - Springsteen og Clash
Gestur þáttarins að þessu sinni er útvarpskonan Sigga Lund sem við þekkjum úr helgardagskrá Bylgjunnar.
07.06.2019 - 16:23
Við erum Clash!
Clash dagurinn var haldinn hátíðlegur víðsvegar um heiminn í vikunni sem leið og í Rokklandi í dag framlengjum við. En við minnumst líka Jóhanns Jóhannssonar sem lést í gær 48 ára að aldri og Quincy Jones kemur líka við sögu.
11.02.2018 - 14:24
Pönkarar sem börðust gegn fasisma
Alþjóðlegi Clash-dagurinn var haldinn 7. febrúar, þar sem útvarpsstöðvar um víða veröld höfðu tónlist hljómsveitarinnar í hávegum, og rifjuðu upp það sem hún stóð fyrir. The Clash var nefnilega meira en hljómsveit, hún var pólitískt hreyfiafl, vakti ungmenni um víða veröld til félagslegrar meðvitundar, hvatti hlustendur sína til að berjast gegn óréttlæti, fyrir betri heimi, berjast fyrir rétti sínum, berjast gegn fasisma og ofbeldi, en setti sköpunarkraftinn á oddinn.
07.02.2018 - 17:30
Alþjóðlegi Clash-dagurinn haldinn hátíðlegur
Rás 2 heldur í fyrsta sinn upp á alþjóðlega Clash-daginn með því að spila tónlist hljómsveitarinnar og minna á hvað þessi merkilega hljómsveit stóð fyrir og hvaða áhrif hún hefur haft á tónlist og samfélagið.
07.02.2018 - 11:46
Montreux - Clash - Engelbert Humperdinck
Það eru 37 ár liðin frá því hljómsveitin The Clash spilaði í Laugardalshöll. Það eru 50 ár síðan Engelbert Humperdinck var vinsælasti popparinn í Bretlandi og það eru líka 50 ár síðan fyrsta Montreux Jazz-hátíðin var haldin. Allt þetta er til skoðunar í Rokklandi vikunnar.
Bæjarfulltrúi og Stone Roses + The Clash 1977
Gestur Füzz í kvöld er Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, kennari, ráðgjafi, fyrirlesari, leiðsögumaður, aktivisti og athafnastjóri og margt fleira. Hún mætir með uppáhalds rokkplötuna sína sem kom út árið 1989.
Stúlka frá Húsavík og Lundúnadrengir í Fuzzzz
Fuzz (Föss) er á dagskrá á fözztudagskvöldum frá 19.25-22.00 og þá er bara spilað rokk og meira rokk og það á að vera hátt.
21.10.2016 - 11:11
Mynd með færslu
„Strömmandi“ hipphopp
Í þetta sinnið hentumst við í „Arnar Eggert“ á milli Atlantsála, hlýddum á hipphopp og síðpönk m.a.
02.09.2016 - 14:59