Færslur: The Beatles

Heimsglugginn
Heimsglugginn: Boris Johnson með vindinn í fangið
Heimsglugginn þessa vikuna fjallaði að mestu leyti um vandræði breska forsætisráðherrans. Boris Johnson fékk að finna til tevatnsins í fyrirspurnatíma forsætisráðherra vegna jólasamkvæmis sem hann neitar að hafi verið haldið í Downing-stræti 10 í fyrra. Daily Mirror ljóstraði því upp í síðustu viku að jólasamkvæmi hefði verið haldið í bústað forsætisráðherra í desember í fyrra þegar mjög strangar sóttvarnareglur voru í gildi.
Elíza Newman - Beatles og Wings
Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Elíza Newman. Hún mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.   
The Beatles - Beatles for sale
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Beatles for Sale sem er fjórða stóra plata Bítlanna - en hún kom út þennan dag, fjórða desember árið 1964 í Bretlandi og Evrópu.
04.12.2020 - 18:32
Ómar Guðjóns - The Beatles og The Cure
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ómar Guðjónsson gítarleikari og tónlistarmaður - hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.
28.08.2020 - 18:56
AC/DC, Bítlarnir og allskonar
Það er enginn gestur í Füzz að þessu sinni en plata þáttarins er Black Ice sem er fimmtánda plata AC/DC ef við miðum við Ástralska útgáfu
11.11.2019 - 13:14
Una Stef - Beatles - Arcade Fire og Tornados
Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Una Stef sem mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00. Hún er með hljómsveit sem heitir The Beatles.
04.10.2019 - 14:09
Jón Bjarni Solstice - Radiohead og Beatles
Gestur þáttarins sem kemur með uppáhalds Rokkplötuna er Jón Bjarni Steinsson uplýsingafulltrúi Secret Solstice hátíðarinnar sem fer fram núna bara í næstu viku – um næstu helgi.
14.06.2019 - 15:39
Skúli spilaði fáheyrðar upptökur Bítlanna
Árið 1989 voru á dagskrá fróðlegir þættir á Rás 2 um hina bresku Bítla sem núverandi borgarfulltrúi og fyrrum alþingismaður Skúli Helgason hafði umsjón með. Þar mátti heyra fjölda hljóðritana sem ekki höfðu heyrst áður.
08.06.2019 - 14:50
Reykjavíkurdætur - Beatles og aðrir bítlar
Í þættinum í dag heyrum við viðtöl við nokkra íslenska tónlistarmenn og hljómsveitir sem spiluðu á Eurosonic Festival í Hollandi núna um miðjan janúar.
03.02.2019 - 15:19
Eiríkur Örn - Beatles og Þeyr
Gestur þáttarins að þessu sinni er rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl sem sendi nýlega frá sér skáldsöguna Hans Blær.
07.12.2018 - 18:29
Hera - Beatles og Oasis
Gestur þáttarins sem kemur með uppáhalds Rokkplötuna er Hera Hjartardóttir.
12.10.2018 - 16:23
Bubbi og Dimma og Jethro Tull og Guns´n Roses
Þessir eru í aðaluhlutverkum í Füzz í kvöld.
27.07.2018 - 18:32
Metallica - Napster - Bítlarnir og Haraldur V.
Það er glæsilegur Füzz þáttur á dagskrá í kvöld.
13.04.2018 - 18:16
Public Service Broadcasting * Bítlar og Hyljur
The Beatles koma við sögu, hljómsvetin Public Service Broadcasting og "kóver"lög og uppruni þeirra.
04.03.2018 - 16:03
Who´s next - Buddy Holly og Sigvaldi þulur
Sigvaldi hefur sagt okkur frá dagskránni á Rás 1, lesið auglýsingar og fréttir áratugum saman. Hann er fæddur og alinn upp á Dalvík og af kynslóð Bítla, Rolling Stones og Beach Boys. Það kemur í ljós kl. 21 hver uppáhalds Rokkplatan hans er.
08.09.2017 - 19:06
Árið sem allir dóu...
Í fyrsta Rokklandi 2017 rifjum við upp eitthvað af því sem gerðist í Rokklandi 2016
07.01.2017 - 22:43
Bítlagarg í Abbey Road og Björgvin í KEF
Það er ekkert annað en bragðgóður og fjölbreyttur kokteill sem Rokkland býður upp á að þessu sinni, en við sögu koma: Metallica, Glerakur, Donald Trump. The Beatles, Giles Martin, Björgvin Halldórsson, Rokksafnið í Reykjanesbæ, Björn G. Björnsson, Dungen, Bang Gang, Wolf People, Jimmy Fallon, The Roots og Leon Russel.
Stooges, Bítlar og nýtt og eldra frá Sviss
Rokkland fer í víða í dag - ég segi það satt.
02.10.2016 - 20:37
Meira helvíti - meiri blús!
Í Konsert kvöldsins heyrum við blús, en spilaðar verða upptökur frá Blúshátíð í Reykjavík í fyrra og 2013.
Ekki hvað þú getur, heldur hvað þú gerir
Þegar Einar Örn Benediktsson sagði í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík árið 1982: „Það skiptir ekki máli hvað þú getur, heldur hvað þú gerir“ - hafði það áhrif á fjölda ungs fólks og í kjölfarið spruttu upp hljómsveitir um allt land.