Færslur: The Band

Kött Grá Pjé - Foo Fighters og U2
Gestur Füzz í kvöld er rapparinn og skáldið Kött Grá Pjé sem sagði fyrir skemmstu að hann væri hættur að rappa, en hætti svo við það.
02.11.2018 - 18:41
Konsert með Joe Strummer & The Mescaleros
Í Konsert vikunnar eru næstum 20 ára gamlir tónleikar sem sænska ríkisútvarpið (SR) tók upp á Hultsfred festival í svíþjóð sumarið 1999 með Joe Strummer og hljómsveitinni hans, The Mescaleros.
27.09.2018 - 09:29
Bassi, trommur og raddir duga.. í bili.
Ben trommuleikari bresku tveggja manna rokksveitarinnar Royal Blood er á línunni frá Ástralíu í Rokklandi í dag.
06.05.2018 - 12:32
Ingó - Derek Smalls og Green Day
Gestur Füzz í kvöld er Ingólfur Geirdal töframaður og gítarleikari Dimmu.
04.05.2018 - 18:48
Music from Big Pink og uppáhald Stefaníu
Gestur Füzz í kvöld er söngkonan Stefanía Svavarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1992 og alin upp í Mosfellsbæ. Hún hefur sungið frá blautu barnsbeini og komið fram opinberlega frá því hún var 14 ára gömul.